Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samningsbundin takmörkun
ENSKA
contractual restriction
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Þessi ákvæði varða t.d. samningsbundnar takmarkanir sem hindra seljanda í að verða við óumbeðnum óskum einstakra viðskiptavina um sölu á vörum, án afhendingar, utan svæðisins sem seljandanum hefur verið úthlutað samkvæmt samningi, af ástæðum sem tengjast þjóðerni viðskiptavina, búsetustað þeirra eða staðfestustað.

[en] Those provisions concern, for example, contractual restrictions that prevent a trader from responding to unsolicited requests from individual customers for the sale of goods, without delivery, outside the trader''s contractually allocated territory for reasons related to customers'' nationality, place of residence or place of establishment.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/302 frá 28. febrúar 2018 um ráðstafanir gegn óréttmætum landfræðilegum takmörkunum á netumferð og annarri mismunun sem byggist á því hvert þjóðerni viðskiptavinar er, hvar hann er búsettur eða hvar hann hefur staðfestu á innri markaðnum og um breytingu á reglugerðum (EB) nr. 2006/2004 og (ESB) 2017/2394 og tilskipun 2009/22/EB

[en] Regulation (EU) 2018/302 of the European Parliament and of the Council of 28 February 2018 on addressing unjustified geo-blocking and other forms of discrimination based on customers'' nationality, place of residence or place of establishment within the internal market and amending Regulations (EC) No 2006/2004 and (EU) 2017/2394 and Directive 2009/22/EC

Skjal nr.
32018R0302
Aðalorð
takmörkun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira